Umfjöllun: Stelpurnar stóðu í Svíum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2011 17:22 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skorar hér í leiknum í dag. Mynd/Valli Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur. Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag, 22-20, gegn Svíþjóð í Vodafone-höllinni en leikurinn var hluti af undirbúning liðsins fyrir umspilsleikina gegn Úkraínu í næstu viku. Jafnræði var á með liðunum í fyrri hálfleiknum og skiptust þau á að hafa eins til tveggja marka forystu. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði fyrstu fjögur mörk íslenska landsliðsins í leiknum og staðan var 4-4 eftir 15 mínútna leik. Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins, varði vel í fyrri hálfleiknum en hún tók níu skot. Íslenska liðið lék flottan varnarleik í hálfleiknum og Svíar áttu erfitt með að brjóta hana á bak aftur. Isabelle Gulldén fór fyrir gestunum, en hún skoraði 4 mörk í fyrri hálfleik og stjórnaði leik Svía eins og herforingi. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Svíþjóð eftir jafnan og skemmtilegan fyrri hálfleik. Leikurinn hélt áfram að vera jafn í síðari hálfleik og nánast jafnt á öllum tölum. Íslenska liðið náði tveggja marka forskoti í stöðunni 15-13, en þá skoruðu Svíar fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 15-17, en á þeim kafla varði Cecilla Grubbström frábærlega í marki gestanna. Svíar létu ekki það forskot af hendi og unnu að lokum sigur 22-20, en margt jákvætt í leik íslenska liðsins.Ísland - Svíþjóð 20-22 (10-11)Mörk Íslands (skot): Rakel Dögg Bragadóttir 6/2 (12/4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (5), ), Rut Jónsdóttir 3 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (5/1), Stella Sigurðardóttir 2 (2), Brynja Magnúsdóttir 2 (0/2), Karen Knútsdóttir 1 (2), Rebekka Skúladóttir 1 (1), Ásta Birni Gunnarsdóttir 1 (1). Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 18 (22/4, 45%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Rebekka, Ásta Birna) Fiskuð víti: 5 (Rut 2, Anna Úrsúla 2, Karen) Utan vallar: 0 mínúturMörk Svíþjóðar (skot): Isabelle Gulldén 8/4 (20/4), Jamina Roberts 3 (5), Annika Fredén 2 (2), Anna-Maria Johansson 2 (3), Therese Helgesson 2 (7), Jessica Helleberg 2 (3), Matilda Boson 1 (4), Angelica Wallén 1 (2), Kristina Flognman 1 (1). Varin skot: Cecilla Grubbström 14/2 (20/3, 41%), Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Annika ) Fiskuð víti: 4 (Therese, Isabelle, Annika, Jamina) Utan vallar: 2 mínútur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira