Í meðfylgjandi myndasafni má sjá leikkonuna Angelinu Jolie, 36 ára, framan á forsíðu tímaritsins Vanity Fair í október og af Brad Pitt unnusta hennar.
Spurð út í kjaftasögur um hennar persónulega líf svarar Angelina:
Það er ekkert leynibrúðkaup framundan. Ég er ekki ófrísk og ég er ekki í ættleiðingarhugleiðingum.

