Dansaði fyrir Usain Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 09:45 Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari. Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
Keníumaðurinn Ezekiel Kemboi fagnaði sigri sínum í 3000 metra hindrunarhlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Suður-Kóreu vel og innilega. Kemboi sigldi fram úr keppinautum sínum á lokahringnum og tryggði sér gullið. Kemboi, sem hafði gott forskot á lokakaflanum, hægði vel á sér og virtist ætla að njóta augnabliksins til hins ýtrasta. Þegar sigurinn var í höfn reif hann sig úr treyju sinni, tók skemmtilegan dans fyrir áhorfendur áður en hann fleygði treyjunni til fólksins í stúkunni. „Ég dansaði fyrir vin minn Usain Bolt en líka fyrir fólkið í Suður-Kóreu sem er mjög vingjarnlegt. Ég upplifði það þegar ég fór í gönguferð um borgina (Daegu). Ég vildi endurgjalda þeim vinsemdina og skemmta þeim," sagði Kemboi við blaðamenn. Kemboi, sem varði heimsmeistaratitil sinn í hindrunarhlaupinu, er ólíkur öðrum kenískum hlaupurum. Hann þurfti ekki að ferðast langa vegalegnd í skólann á tveimur jafnfljótum sem barn og var fyrst og fremst knattspyrnumaður fram á táningsár. Hann vann til sinna fyrstu verðlauna á Samveldisleikunum árið 2002 þegar hann fékk silfurverðlaun. Honum þótti svo mikið til leikanna koma að hann skýrði son sinn í höfuðið á gestgjöfum leikanna, Manchester. Kemboi stefnir á að verja gullverðlaun sín á HM í Moskvu árið 2013. Kemboi, sem er 29 ára, hefur þó áform um að hætta að keppa í hindrunarhlaupi í framhaldinu og gerast maraþonhlaupari.
Erlendar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira