Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari sem starfar á hárgreiðslustofu Helenu og Stubbalubba einfalda jólahárgreiðslu sem allir geta gert á mettíma með því að nota hárlakk, spennur og vöfflujárn.
Facebooksíða - Stubbalubbar.is

