Vasadiskó: Steini úr Quarashi kynnir sólóefni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 12:49 Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira