Fæðisskylda afnumin eftir 15. júlí í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. nóvember 2011 09:22 Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR semur um Gljúfurá í Borgarfirði Veiði
Stjórn SVFR hefur ákveðið að eftir 15. júlí næsta sumar verði ekki gistiskylda á urriðasvæðunum norðan heiða. Því velja menn um hvort gist er eður ei. Þetta kemur fram í ávarpi Bjarna Júlíussonar formanns SVFR í ársskýrslu félagsins sem nú er aðgengileg á rafrænu formi hér fyrir neðan. Mun þessi kostur verða kynntur ítarlega fyrir félagsmönnum í komandi söluskrá SVFR sem von er á í næsta mánuði.Það skal ítrekað að eftir sem áður eru veiðihúsin í boði fyrir veiðimenn eftir umræddan tíma
Stangveiði Mest lesið SVFR: Vefsalan hafin Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði SVFR semur um Gljúfurá í Borgarfirði Veiði