Keflavík og Þór komust í undanúrslitin - Fyrsti sigur Vals Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2011 20:52 Steven Gerard Dagustino skoraði átján stig fyrir Keflavík í kvöld. Mynd/Valli Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Riðlakeppni Lengjubikarkeppni karla lauk í kvöld. Keflavík tryggði sér efsta sætið í D-riðli með sigri á Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum keppninnar, 94-74. Valur vann svo loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Efstu liðin í riðlunum fjórum komast áfram í undanúrslitin. Snæfell og Grindavík voru búnir að tryggja sér sigur í sínum riðlinum og Þór úr Þorlákshöfn gerði slíkt hið sama eftir skyldusigur á Skallagrími, 97-81. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram í DHL-höllinni á föstudag og laugardag. Í undanúrslitunum á föstudagskvöldið eigast við annars vegar Þór Þ. og Grindavík og hins vegar Snæfell og Keflavík. Keflavík náði snemma undirtökunum í leiknum gegn Njarðvík í kvöld og leiddi eftir fyrsta leikhluta, 24-15. Heimamenn stungu svo endanlega af í fjórða leikhluta og tryggðu sér öruggan sigur. Jarryd Cole skoraði 27 stig fyrir Keflavík og tók sextán fráköst. Charles Parker skoraði 23 stig auk þess að taka tíu fráköst. Hjá Njarðvík var Cameron Echols stigahæstur með 24 stig en hann tók níu fráköst. Hjörtur Hrafn Einarsson kom næstur með fimmtán stig. Grindavík er enn ósigrað í öllum keppnum á tímabilinu eftir sigur á Haukum í kvöld, 97-71. Páll Axel Vilbergsson skoraði 22 stig fyrir Grindavík og Þorleifur Ólafsson fjórtán. Christopher Smith skoraði sextán stig fyrir Hauka. Valur vann svo góðan fimmtán stiga sigur á Hamri, 105-90. Þetta var fyrsti sigur Vals í Lengjubikarnum en liðið er enn án sigurs í Iceland Express-deild karla eftir sjö leiki. Igor Tratnik skoraði 37 stig fyrir Val sem hafði undirtökin allan leikinn. Garrison Johnson kom næstur með 26 stig.A-riðillÞór Þorlákshöfn-Skallagrímur 97-81 (24-12, 32-31, 27-21, 14-17)Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Michael Ringgold 22/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/11 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 5, Marko Latinovic 3/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 1.Skallagrímur: Darrell Flake 21/7 fráköst, Sigmar Egilsson 13/4 fráköst, Dominique Holmes 11/8 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Lloyd Harrison 11/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 8/5 stolnir, Sigurður Þórarinsson 4, Óðinn Guðmundsson 2.Lokastaðan: 1 Þór Þ. 5/1 2 KR 5/1 3 ÍR 2/4 4 Skallagrímur 0/6B-riðillGrindavík-Haukar 97-71 (39-25, 28-18, 15-11, 15-17)Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 22/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, J'Nathan Bullock 11, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 9/12 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 7/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 6, Giordan Watson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 5/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 2.Haukar: Christopher Smith 16/9 fráköst/3 varin skot, Sævar Ingi Haraldsson 15/7 fráköst/7 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 14/4 fráköst, Jovanni Shuler 7/4 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Haukur Óskarsson 6, Guðmundur Kári Sævarsson 5, Emil Barja 2.Lokastaðan: 1 Grindavík 6/0 2 KFÍ 3/3 3 Haukar 2/4 4 Fjölnir 1/5D-riðillValur-Hamar 105-90 (31-23, 27-21, 24-27, 23-19)Valur: Igor Tratnik 37/12 fráköst/3 varin skot, Garrison Johnson 26/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 11, Darnell Hugee 11/3 varin skot, Hamid Dicko 6/8 stoðsendingar, Ragnar Gylfason 5/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 4/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 2, Alexander Dungal 2/5 fráköst, Ágúst Hilmar Dearborn 1.Hamar: Brandon Cotton 39/5 stoðsendingar, Halldór Gunnar Jónsson 16, Bjarni Rúnar Lárusson 11/5 fráköst, Svavar Páll Pálsson 6/4 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 6/5 varin skot, Bjartmar Halldórsson 5/5 stoðsendingar, Stefán Halldórsson 3/9 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 2, Eyþór Heimisson 2.Keflavík-Njarðvík 94-74 (24-15, 15-19, 22-20, 33-20)Keflavík: Jarryd Cole 27/16 fráköst, Charles Michael Parker 23/10 fráköst/6 stolnir, Steven Gerard Dagustino 18, Ragnar Gerald Albertsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 6/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 3/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3.Njarðvík: Cameron Echols 24/9 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 15/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Maciej Stanislav Baginski 7, Travis Holmes 7/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 3.Lokastaðan: 1 Keflavík 5/1 2 Njarðvík 5/1 3 Valur 1/5 4 Hamar 1/5
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira