Cameron: Rétt ákvörðun fyrir Bretland 12. desember 2011 16:05 David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði ákvörðun sína um að standa fyrir utan samkomulag leiðtoga Evrópusambandsríkja, um aðgerðir til þess að koma á stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, hafa verið tekna með hagsmuni Bretlands í huga. „Þetta var rétt ákvörðun fyrir Bretland og mun skipta sköpum til framtíðar," sagði Cameron m.a. í ræðu sinni. Hann sagði ákvörðunina ekki skilja Bretland eftir á köldum klaka í efnahagslegu tilliti, og hún útilokaði heldur ekki frekara samstarf á vettvangi Evrópusamstarfsins. „Þetta þýðir ekki neina einangrun, heldur er einfaldlega rökrétt ákvörðun út frá hagsmunum Bretlands,“ sagði Cameron um ákvörðun sína. Samkomulag náðist hjá 26 þjóðum af 27 um aðgerðir til þess að stuðla að meiri stöðugleika á Evrópusambandsins, þar með talið að gera þjóðum erfiðara um vik að skuldsetja ríkissjóði. Ed Miliband, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði í ræðu sinni, sem var mótsvar við ávarpi Cameron, að mikil mistök hefðu verið gerð. "Forsætisráðherra hefur gert mestu mistök sem leiðtogi Bretlands hefur gert í Evrópumálum, í heila kynslóð," sagði Miliband. Hann sagði ákvörðun Cameron þýða meiri einangrun og að efnahagslíf landsins gæti lent í erfiðleikum vegna þessarar ákvörðunar, um langa framtíð. Augljóst hefði verið að Cameron hefði verið að taka hagsmuni breskra Íhaldsmanna fram yfir almannahagsmuni. Hægt er að fylgjast með umræðum breska þinginu, þar sem Cameron ver ákvörðun sína, inn á vefsíðu BBC. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði ákvörðun sína um að standa fyrir utan samkomulag leiðtoga Evrópusambandsríkja, um aðgerðir til þess að koma á stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu, hafa verið tekna með hagsmuni Bretlands í huga. „Þetta var rétt ákvörðun fyrir Bretland og mun skipta sköpum til framtíðar," sagði Cameron m.a. í ræðu sinni. Hann sagði ákvörðunina ekki skilja Bretland eftir á köldum klaka í efnahagslegu tilliti, og hún útilokaði heldur ekki frekara samstarf á vettvangi Evrópusamstarfsins. „Þetta þýðir ekki neina einangrun, heldur er einfaldlega rökrétt ákvörðun út frá hagsmunum Bretlands,“ sagði Cameron um ákvörðun sína. Samkomulag náðist hjá 26 þjóðum af 27 um aðgerðir til þess að stuðla að meiri stöðugleika á Evrópusambandsins, þar með talið að gera þjóðum erfiðara um vik að skuldsetja ríkissjóði. Ed Miliband, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði í ræðu sinni, sem var mótsvar við ávarpi Cameron, að mikil mistök hefðu verið gerð. "Forsætisráðherra hefur gert mestu mistök sem leiðtogi Bretlands hefur gert í Evrópumálum, í heila kynslóð," sagði Miliband. Hann sagði ákvörðun Cameron þýða meiri einangrun og að efnahagslíf landsins gæti lent í erfiðleikum vegna þessarar ákvörðunar, um langa framtíð. Augljóst hefði verið að Cameron hefði verið að taka hagsmuni breskra Íhaldsmanna fram yfir almannahagsmuni. Hægt er að fylgjast með umræðum breska þinginu, þar sem Cameron ver ákvörðun sína, inn á vefsíðu BBC.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira