Fótbrotnaði í brunkeppni en vissi ekki af því Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 31. janúar 2011 20:45 Svissneski skíðamaðurinn Georg Streitberger féll illa í brunkeppni á heimsbikarmótinu í Chamonix á laugardag. Nordic Photos/Getty Images Svissneski skíðamaðurinn Georg Streitberger féll illa í brunkeppni á heimsbikarmótinu í Chamonix á laugardag en eftir fallið stóð hann upp og renndi sér sjálfur niður brekkuna inn í endamarkið þrátt fyrir að vera úr leik. Streitberger áttaði sig ekki á því að hann var fótbrotinn og með illa löskuð liðbönd í hné og missir hann af því sem eftir lifir af keppnistímabilinu. Hinn 29 ára gamli Streitberger fór í aðgerð í gær og í viðtali við fjölmiðla í Austurríkis sagði Streitberger að hann væri vonsvikinn að geta ekki tekið þátt á heimsmeistaramótinu sem hefst fljótlega. Á undanförnum vikum hafa nokkrir skíðamenn slasað sig í keppni og við æfingar. Þar má nefna Hans Grugger og Mario Scheiber sem eru einnig frá Sviss en þeir verða ekki með á HM. Grugger slasaðist á höfði í Kitzbühel og þurfti að fara í aðgerð í kjölfarið. Scheiber féll á æfingu fyrir brunkeppnina í Chamonix þar sem hann braut viðbein og nef. Kanadamaðurinn Manuel Osborne-Paradis, féll á sama stað og Streitberger í keppninn á laugardag, og hann fótbrotnaði auk þess að slíta krossband í hné. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Svissneski skíðamaðurinn Georg Streitberger féll illa í brunkeppni á heimsbikarmótinu í Chamonix á laugardag en eftir fallið stóð hann upp og renndi sér sjálfur niður brekkuna inn í endamarkið þrátt fyrir að vera úr leik. Streitberger áttaði sig ekki á því að hann var fótbrotinn og með illa löskuð liðbönd í hné og missir hann af því sem eftir lifir af keppnistímabilinu. Hinn 29 ára gamli Streitberger fór í aðgerð í gær og í viðtali við fjölmiðla í Austurríkis sagði Streitberger að hann væri vonsvikinn að geta ekki tekið þátt á heimsmeistaramótinu sem hefst fljótlega. Á undanförnum vikum hafa nokkrir skíðamenn slasað sig í keppni og við æfingar. Þar má nefna Hans Grugger og Mario Scheiber sem eru einnig frá Sviss en þeir verða ekki með á HM. Grugger slasaðist á höfði í Kitzbühel og þurfti að fara í aðgerð í kjölfarið. Scheiber féll á æfingu fyrir brunkeppnina í Chamonix þar sem hann braut viðbein og nef. Kanadamaðurinn Manuel Osborne-Paradis, féll á sama stað og Streitberger í keppninn á laugardag, og hann fótbrotnaði auk þess að slíta krossband í hné.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira