Fjölskylduvæn stefna á Nítjándu 9. mars 2011 00:01 Myndir/Kristinn Magnússon Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is. Veitingastaðir Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið
Veitingastaðurinn Nítjánda, á 19. hæð Turnsins að Smáratorgi 3 í Kópavogi, hefur skipað sér í fremstu röð veitingahúsa landsins. Staðurinn heldur úti fjölskyldustefnu sem miðar að því að foreldrar og börn njóti sín til hins ýtrasta.„Við erum tiltölulega nýbúin að opna á kvöldin höfðinglegt kvöldverðarhlaðborð, með vel yfir 40 rétta spennandi hlaðborði, úrvali forrétta og forréttatengdra smárétta, fjölda aðalrétta og síðan er það eftirréttahlaðborðið sem nánast svignar undan úrvalinu enda aðeins um að ræða 16 tegundir af eftirréttum" segir Sigurður Gíslason, matreiðslumeistari á Nítjándu, og tekur sem dæmi nauta-ribeye, kjúklinga- og rækjuspjót.„Þetta er svolítið hugsað fyrir hina fullorðnu en í takt við okkar stefnu bjóðum við líka upp á hlaðborð með Disney-ívafi fyrir krakkana og frábært Disney-leikherbergi þar sem þeir geta aðhafst ýmislegt undir eftirliti starfsmanns, meðan hinir fullorðnu njóta síns matar í afslöppuðu andrúmslofti" segir Sigurður.Nánari upplýsingar má finna á veisluturninn.is og nitjanda.is.
Veitingastaðir Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið