Mæla lestur allra blaða á dagblaðaformi 30. mars 2011 06:30 Fréttablaðið er sem fyrr langmest lesna dagblað landsins, samkvæmt nýrri mælingu Capacent. Lestur á Fréttatímanum er nú í fyrsta skipti inni í lestrarmælingum og lestur á DV er mældur aftur eftir nokkurt hlé. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent stendur til að mæla lestur á öllum blöðum sem gefin eru út í dagblaðaformi. Því má búast við mælingum á lestri á Viðskiptablaðinu, Finnur.is og mögulega öðrum blöðum sem gefin eru út reglulega. Nýjustu mælingar Capacent leiða í ljós að 60 prósent landsmanna lesa Fréttablaðið að meðaltali. Það er 0,9 prósentustigum minna en í síðustu mælingu, sem gerð var í október. Lesturinn er mestur meðal höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára, 71,8 prósent. Alls lesa 33,2 prósent landsmanna Morgunblaðið, og hefur lesturinn aukist um 1,7 prósentustig frá því í október. Um 28,6 prósent höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára lesa hvert tölublað. Um 41,8 prósent landsmanna lesa Fréttatímann, sem kemur út einu sinni í viku, á föstudögum. Um 48,6 prósent höfuðborgarbúa 18 til 49 ára lesa blaðið. Alls lesa 12,5 prósent DV, sem kemur út þrjá daga í viku. Um 10,7 prósent höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára lesa blaðið að meðaltali.- bj Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Fréttablaðið er sem fyrr langmest lesna dagblað landsins, samkvæmt nýrri mælingu Capacent. Lestur á Fréttatímanum er nú í fyrsta skipti inni í lestrarmælingum og lestur á DV er mældur aftur eftir nokkurt hlé. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent stendur til að mæla lestur á öllum blöðum sem gefin eru út í dagblaðaformi. Því má búast við mælingum á lestri á Viðskiptablaðinu, Finnur.is og mögulega öðrum blöðum sem gefin eru út reglulega. Nýjustu mælingar Capacent leiða í ljós að 60 prósent landsmanna lesa Fréttablaðið að meðaltali. Það er 0,9 prósentustigum minna en í síðustu mælingu, sem gerð var í október. Lesturinn er mestur meðal höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára, 71,8 prósent. Alls lesa 33,2 prósent landsmanna Morgunblaðið, og hefur lesturinn aukist um 1,7 prósentustig frá því í október. Um 28,6 prósent höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára lesa hvert tölublað. Um 41,8 prósent landsmanna lesa Fréttatímann, sem kemur út einu sinni í viku, á föstudögum. Um 48,6 prósent höfuðborgarbúa 18 til 49 ára lesa blaðið. Alls lesa 12,5 prósent DV, sem kemur út þrjá daga í viku. Um 10,7 prósent höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 49 ára lesa blaðið að meðaltali.- bj
Fréttir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira