ESB skýrsla: Enn mikil hætta á gjaldþroti Grikklands 21. febrúar 2012 07:23 Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Bæði Reuters og Financial Times hafa komist yfir þessa skýrslu en Reuters segir að innihald hennar hafi valdið því að fjármálaráðherrar evrusvæðisins voru í vafa um hvort hið nýja neyðarlán kæmi að einhverju gagni eða ekki. Í skýrslunni er bent á margar mótsagnir sem felast í þeim skilyrðum sem sett eru með láninu annarsvegar og markmiðum þess hinsvegar. Sem dæmi sé Grikkjum ætlað að skera verulega niður í rekstri hins opinbera m.a. með fjöldauppsögnum á opinberum starfsmönnum. Þessi niðurskurður muni draga mjög úr skatttekjum ríkisins sem svo aftur gerir það erfiðara að standa í skilum með afborganir af neyðarláninu. Þannig muni fjárlagahallinn aukast en ekki minnka. Í besta falli muni Grikkir þurfa 50 milljarða evra neyðaraðstoð í viðbót innan næstu 10 ára. Þá er hætta á að afskriftir þær sem körfuhafar eru neyddir til að taka á sig muni gera það að verkum að enginn vilji lána Grikkjum í framtíðinni. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Leynileg skýrsla sem unnin var á vegum Evrópusambandsins sýnir að þrátt fyrir nýtt neyðarlán sé enn mikil hætta á að Grikkland verði gjaldþrota. Bæði Reuters og Financial Times hafa komist yfir þessa skýrslu en Reuters segir að innihald hennar hafi valdið því að fjármálaráðherrar evrusvæðisins voru í vafa um hvort hið nýja neyðarlán kæmi að einhverju gagni eða ekki. Í skýrslunni er bent á margar mótsagnir sem felast í þeim skilyrðum sem sett eru með láninu annarsvegar og markmiðum þess hinsvegar. Sem dæmi sé Grikkjum ætlað að skera verulega niður í rekstri hins opinbera m.a. með fjöldauppsögnum á opinberum starfsmönnum. Þessi niðurskurður muni draga mjög úr skatttekjum ríkisins sem svo aftur gerir það erfiðara að standa í skilum með afborganir af neyðarláninu. Þannig muni fjárlagahallinn aukast en ekki minnka. Í besta falli muni Grikkir þurfa 50 milljarða evra neyðaraðstoð í viðbót innan næstu 10 ára. Þá er hætta á að afskriftir þær sem körfuhafar eru neyddir til að taka á sig muni gera það að verkum að enginn vilji lána Grikkjum í framtíðinni.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira