Helgarmaturinn - Salatblað fullt matar 9. mars 2012 14:30 Mynd/CoverMedia Vinsælasti fjölskyldurétturinn hjá Kríu, ritstjóra hjá Bókaútgáfunni SÖLKU „Það er einn réttur sem er mjög vinsæll hjá fjölskyldunni en hingað til hefur hann ekki átt sér neitt nafn. En nú er tilefni til þess svo ég nefni hann hér með SALATBLAÐ, FULLT MATAR. Uppskriftin er einföld og rétturinn ljúffengur og hollur í þokkabót. Svo er líka skemmtilegt að borða hann og hægt að nota guðsgafflana jafnt sem hina." INNIHALD Kjúklingur (yfirleitt kaupi ég hann bara tilbúinn en stundum steiki ég líka bringur, fer eftir því hvað ég ætla að vera myndarleg.) 5 gulrætur 1 gulrófa 1 paprika 1 kúrbítur (Zucchini) sveppir og bara það grænmeti sem er til, mæli þó ekki með agúrku, hún er of vökvarík. Yfirleitt fer magnið af grænmeti eftir því hvað ég er með mikið kjúklingakjöt og það heppnast alltaf best að fara eftir áferðinni á blöndunni; hún ætti hvorki að vera of vökvakennd né of þurr. iceberg-salathaus plómusósa AÐFERÐ Fyrst set ég kjúklingakjötið í matvinnsluvél og tek það svo frá. Síðan tek ég allt grænmetið (nema iceberg-salatið) og það fer í matvinnsluvélina, sömu leið. Ég set kjúklinginn saman við grænmetið og snöggsteiki á pönnu í lítilli olíu (helst wok-pönnu). Því næst fletti ég blöðunum varlega af iceberg-salatinu og smyr hvert blað (og enga nísku hér) með plómusósu. Síðan skipti ég pönnusteiktu blöndunni niður á blöðin og vef þau saman. Það fer svo alveg eftir stemmningunni hvort við borðum þetta eins og „pylsu með öllu", eða notum hnífapör. Við erum plómusósu-aðdáendur svo oftar en ekki höfum við sósuna við höndina og bætum við eftir þörfum. Verði ykkur að góðu. Matur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Vinsælasti fjölskyldurétturinn hjá Kríu, ritstjóra hjá Bókaútgáfunni SÖLKU „Það er einn réttur sem er mjög vinsæll hjá fjölskyldunni en hingað til hefur hann ekki átt sér neitt nafn. En nú er tilefni til þess svo ég nefni hann hér með SALATBLAÐ, FULLT MATAR. Uppskriftin er einföld og rétturinn ljúffengur og hollur í þokkabót. Svo er líka skemmtilegt að borða hann og hægt að nota guðsgafflana jafnt sem hina." INNIHALD Kjúklingur (yfirleitt kaupi ég hann bara tilbúinn en stundum steiki ég líka bringur, fer eftir því hvað ég ætla að vera myndarleg.) 5 gulrætur 1 gulrófa 1 paprika 1 kúrbítur (Zucchini) sveppir og bara það grænmeti sem er til, mæli þó ekki með agúrku, hún er of vökvarík. Yfirleitt fer magnið af grænmeti eftir því hvað ég er með mikið kjúklingakjöt og það heppnast alltaf best að fara eftir áferðinni á blöndunni; hún ætti hvorki að vera of vökvakennd né of þurr. iceberg-salathaus plómusósa AÐFERÐ Fyrst set ég kjúklingakjötið í matvinnsluvél og tek það svo frá. Síðan tek ég allt grænmetið (nema iceberg-salatið) og það fer í matvinnsluvélina, sömu leið. Ég set kjúklinginn saman við grænmetið og snöggsteiki á pönnu í lítilli olíu (helst wok-pönnu). Því næst fletti ég blöðunum varlega af iceberg-salatinu og smyr hvert blað (og enga nísku hér) með plómusósu. Síðan skipti ég pönnusteiktu blöndunni niður á blöðin og vef þau saman. Það fer svo alveg eftir stemmningunni hvort við borðum þetta eins og „pylsu með öllu", eða notum hnífapör. Við erum plómusósu-aðdáendur svo oftar en ekki höfum við sósuna við höndina og bætum við eftir þörfum. Verði ykkur að góðu.
Matur Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira