Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2012 20:30 Murray átti erfitt uppdráttar gegn Garcia-Lopez í gær. Nordic Photos / Getty Images Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum. Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Garcia-Lopez er í 92. sæti heimslistans og úrslitin því afar óvænt. „Svörin mín við uppgjöfum hans voru fyrir neðan par og hann gerði fá mistök," sagði Murray sem tapaði einni uppgjafalotu í fyrra settinu og tveimur í því seinna. „Gæðin í tennis í dag eru svo mikil að það eru engar auðveldar viðureignir í fyrstu umferð. Ef þú spilar illa þá fer svona fyrir þér," sagði Skotinn við blaðamenn að tapinu loknu. Þetta er annað árið í röð sem Murray fellur úr keppni við fyrstu hindrun á mótinu í India Wells. Flestar skærustu stjörnurnar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með andstæðinga sína. Novak Djokovic fór létt með Andrey Golubev frá Kasakstan 6-3 og 6-2. Andy Roddick þurfti að hafa öllu meira fyrir því að slá Pólverjann Lukasz Kubot úr keppni í þremur settum 6-7, 6-3 og 6-4. Í kvennaflokki fóru Caroline Wozniacki og Maria Sharapova illa með andstæðinga sína í 6-2 og 6-0 sigrum.
Erlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira