Meðfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi.
Þar sviptu ellefu íslenskir hönnuðir hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínunum 2012.
Eins og sjá má í myndasafni mætti fjöldi manns á hátíðina.
Myndir frá RFF tískuhátíðinni
