Jamie Dimon: Svona á ekki að stunda viðskipti Magnús Halldórsson skrifar 12. maí 2012 11:34 Jamie Dimon, forstjóri JP Morgan Chase. „Svona á ekki að stunda viðskipti," sagði Jamie Dimon, forstjóri bandaríska bankans JP Morgan Chase, í viðtali við New York Times í dag, og vitnaði til viðskipta bankans með fyrirtækjaskuldabréf sem bankinn tapaði tveimur milljörðum dala á. Bankinn veðjaði á að bandarískur efnahagur myndi rétta hraðar úr kútnum en hann hefur gert, og var mikil áhætta tekin í þeim viðskiptum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bókfærði bankinn tveggja milljarða dala tap, eins og áður segir, eða sem nemur um 250 milljörðum króna. Tap bankans á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er um einn milljarður dala eða sem nemur 125 milljörðum króna. Markaðsvirði JP Morgan hefur fallið um rúmlega 10 prósent frá því tilkynnt var um tapið, og hefur hópur stórra hluthafa óskað eftir auka hluthafafundi með stjórnendum sínum, þar sem svara er krafist um hvernig í ósköpunum þetta gat gerst. Jamie Dimon, hinn virti forstjóri JP Morgan, er nú undir miklum þrýstingi, samkvæmt frétt Wall Street Journal. "Ég skil óánægjuna vel. Það voru gerð mistök sem eru óafsakanleg, en við munum reyna að bæta fyrir þau með því að gera ekki sömu mistökin aftur," sagði Dimon á blaðamannafundi við lokun markað í gær. Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
„Svona á ekki að stunda viðskipti," sagði Jamie Dimon, forstjóri bandaríska bankans JP Morgan Chase, í viðtali við New York Times í dag, og vitnaði til viðskipta bankans með fyrirtækjaskuldabréf sem bankinn tapaði tveimur milljörðum dala á. Bankinn veðjaði á að bandarískur efnahagur myndi rétta hraðar úr kútnum en hann hefur gert, og var mikil áhætta tekin í þeim viðskiptum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bókfærði bankinn tveggja milljarða dala tap, eins og áður segir, eða sem nemur um 250 milljörðum króna. Tap bankans á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er um einn milljarður dala eða sem nemur 125 milljörðum króna. Markaðsvirði JP Morgan hefur fallið um rúmlega 10 prósent frá því tilkynnt var um tapið, og hefur hópur stórra hluthafa óskað eftir auka hluthafafundi með stjórnendum sínum, þar sem svara er krafist um hvernig í ósköpunum þetta gat gerst. Jamie Dimon, hinn virti forstjóri JP Morgan, er nú undir miklum þrýstingi, samkvæmt frétt Wall Street Journal. "Ég skil óánægjuna vel. Það voru gerð mistök sem eru óafsakanleg, en við munum reyna að bæta fyrir þau með því að gera ekki sömu mistökin aftur," sagði Dimon á blaðamannafundi við lokun markað í gær.
Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira