Vivienne Jolie-Pitt, 4 ára dóttir leikaraparsins Angelinu Jolie og Prad Pitt mun leika í nýjustu Disney mynd Angelinu, Maleficent, sem kemur út árið 2014. Stúlkan leikur prinsessuna Auroru þegar hún var ung. Leikkonan Elle Fanning leikur prinsessuna hinsvegar þegar hún vex úr grasi.
Vivienne er falleg blanda af foreldrum sínum, Brad og Angelinu. Það verður aldeilis spennandi að fylgjast með henni á hvíta tjaldinu með mömmu.
