Gabríel mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. september 2012 14:29 Hversu mikið segir tónlistarsmekkur um persónuleika einstaklings? Einhverjar vísbendingar við svari þeirrar spurningar fást á sunnudag þegar hinn dularfulli tónlistarmaður Gabríel mætir í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu 977. Gabríel, gaf nýverið út sitt þriðja lag, Gleymmérey, og hefur í kjölfarið samþykkt að mæta til spjalls í þættinum. Þangað mætir hann með sitt eigið vasadiskó (mp3 spilara) og sett verður á shuffle. Þau lög sem koma gætu hugsanlega gefið einhverjar vísbendingar um persónu mannsins á bakvið grímuna. Ýmsar vangaveltur hafa verið á kreiki um hver Gabríel sé í raun og veru. Þó svo að engar tilraunir verði gerðar á sunnudag til þess að opinbera nafn hans verður kannski hægt að fá hann til að afneita einhverjum af þeim sögusögnum sem eru í gangi. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Þátturinn verður í beinni útsendingu á sunnudag á milli kl. 15 - 17. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hversu mikið segir tónlistarsmekkur um persónuleika einstaklings? Einhverjar vísbendingar við svari þeirrar spurningar fást á sunnudag þegar hinn dularfulli tónlistarmaður Gabríel mætir í útvarpsþáttinn Vasadiskó á X-inu 977. Gabríel, gaf nýverið út sitt þriðja lag, Gleymmérey, og hefur í kjölfarið samþykkt að mæta til spjalls í þættinum. Þangað mætir hann með sitt eigið vasadiskó (mp3 spilara) og sett verður á shuffle. Þau lög sem koma gætu hugsanlega gefið einhverjar vísbendingar um persónu mannsins á bakvið grímuna. Ýmsar vangaveltur hafa verið á kreiki um hver Gabríel sé í raun og veru. Þó svo að engar tilraunir verði gerðar á sunnudag til þess að opinbera nafn hans verður kannski hægt að fá hann til að afneita einhverjum af þeim sögusögnum sem eru í gangi. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni. Þátturinn verður í beinni útsendingu á sunnudag á milli kl. 15 - 17.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira