Phelps setti niður 50 metra pútt - myndband 6. október 2012 19:00 Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Púttið var tæpir 50 metrar og nær ógjörningur að setja það niður. Phelps gerði það nú samt. Púttið algjörlega fullkomið og fyrir erni þess utan. Púttið var svo langt að það boltinn var 17 sekúndur á ferðinni áður en hann fór ofan í holuna. "Þetta var lengsta pútt sem ég hef sett niður. Það var ótrúlegt að horfa á eftir boltanum og tilfinningin unaðsleg er boltinn fór ofan í," sagði Phelps sem hefur unnið 18 Ólympíugull á ferlinum. Púttið ótrúlega má sjá á myndbandinu hér að ofan. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gulldrengurinn Michael Phelps er ekki bara góður í sundi. Hann er líka liðtækur golfari og setti niður algjörlega ótrúlegt pútt á Dunhill Links-mótinu sem fram fer í St. Andrews í Skotlandi. Púttið var tæpir 50 metrar og nær ógjörningur að setja það niður. Phelps gerði það nú samt. Púttið algjörlega fullkomið og fyrir erni þess utan. Púttið var svo langt að það boltinn var 17 sekúndur á ferðinni áður en hann fór ofan í holuna. "Þetta var lengsta pútt sem ég hef sett niður. Það var ótrúlegt að horfa á eftir boltanum og tilfinningin unaðsleg er boltinn fór ofan í," sagði Phelps sem hefur unnið 18 Ólympíugull á ferlinum. Púttið ótrúlega má sjá á myndbandinu hér að ofan.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira