Þessi fengu verðlaun í Hörpunni í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2012 22:47 Mynd/Daníel Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands afhenti í kvöld verðlaun fyrir keppnistímabilið 2012 en verðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu og var einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Atli Guðnason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, og Chantel Nicole Jones, markvörður Íslandsmeistara Þór/KA, voru valin bestu leikmenn ársins af kollegum þeirra í Pepsi-deildunum og þau efnilegustu voru valin Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson og Stjörnustelpan Glódís Perla Viggósdóttir. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, og Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, voru valdir þjálfara ársins og bestu dómararnir voru Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla og Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna. KR-ingurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson og Eyjakonan Anna Þórunn Guðmundsdóttir fengu Prúðmennskuverlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildunum en prúðustu liðin voru lið ÍA í Pepsi-deild karla og lið ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Stjarnan fékk Stuðningsmannaverðlaun ársins í Pepsi-deild karla en Breiðablik í Pepsi-deild kvenna. Markahæstu leikmenn í Pepsi-deild karla og Pepsi-deild kvenna fengu einnig sín verðlaun í kvöld. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Hörpunni í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.Öll verðlaun kvöldsins í Hörpunni:Bestu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Atli Guðnason, FH, í Pepsi-deild karla Chantel Nicole Jones, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaEfnilegustu leikmenn í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Jón Daði Böðvarsson, Selfossi, í Pepsi-deild karla Glódís Perla Viggósdóttir, Stjörnunni, í Pepsi-deild kvennaDómarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af leikmönnum): Gunnar Jarl Jónsson í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson í Pepsi-deild kvenna.Þjálfarar ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Heimir Guðjónsson, FH í Pepsi-deild karla Jóhann Kristinn Gunnarsson, Þór/KA, í Pepsi-deild kvennaViðurkenning Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu í Pepsi-deildum (valið af háttvísinefnd KSÍ): Grétar Sigfinnur Sigurðarson, KR í Pepsi-deild karla Anna Þórunn Guðmundsdóttir, ÍBV, í Pepsi-deild kvennaPrúðmennskuverðlaun Borgunar og KSÍ fyrir heiðarlega framkomu liða í Pepsi-deildum: ÍA í Pepsi-deild karla ÍBV í Pepsi-deild kvennaStuðningsmenn ársins í Pepsi-deildum (valdir af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ): Stjarnan í Pepsi-deild karla Breiðablik í Pepsi-deild kvennaMarkahæstu leikmenn Pepsi-deilda:Pepsi-deild karla 1. Atli Guðnason, FH 12 mörk í 22 leikjum 2. Kristinn Ingi Halldórsson, Fram 11 mörk í 19 leikjum 3. Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 10 mörk í 21 leikPepsi-deild kvenna: 1. Elín Metta Jensen, Val 18 mörk í 18 leikjum (færri mínútur) 2. Sandra María Jessen, Þór/KA 18 mörk í 18 leikjum 3. Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni 17 mörk í 18 leikjumLið ársins í Pepsi-deildum (valin af valnefnd Ölgerðarinnar og KSÍ):Pepsi-deild karla Hannes Þór Halldórsson, KR Guðjón Árni Antoníusson, FH Freyr Bjarnason, FH Rasmus Christiansen, ÍBV Kristinn Jónsson, Breiðabliki Alexander Scholz, Stjörnunni Björn Daníel Sverrisson, FH Rúnar Már Sigurjónsson, Val Kristinn Ingi Halldórsson, Fram Atli Guðnason, FH Óskar Örn Hauksson, KRPepsi-deild kvenna Chantel Nicole Jones, Þór/KA Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stjörnunni Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór/KA Danka Podovac, ÍBV Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Kayle Grimsley, Þór/KA Elín Metta Jensen, Val Sandra María Jessen, Þór/KA
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira