Frægasti hnefaleikaþjálfari heims, Emanuel Steward, lést í nótt á sjúkrahúsi í Chicago af völdum krabbameins. Steward var 68 ára gamall.
Hann skapaði sér nafn upp úr 1980 er hann gerði Tommy Hearns að frábærum hnefaleikmanni. Steward sá um Kronk-hnefaleikasalinn þar sem margir bestu hnefaleikmamenn síðustu áratuga æfðu.
Alls voru 43 heimsmeistarar á snærum Steward á hans ferli. Enginn annar hnefaleikaþjálfari hefur þjálfað eins marga heimsmeistara.
Þeirra á meðal eru Lennox Lewis og Wladimir Klitschko.
Emanuel Steward látinn

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn