Við endamarkið: Lewis Hamilton vann sigur í Bandaríkjunum 18. nóvember 2012 22:16 Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Lewis Hamilton á McLaren í Formúlu 1 kappakstrinum í Austin í Bandaríkjunum í dag. Kappaksturinn var sá fyrsti sem fram fer vestanhafs í fimm ár. Sebastian Vettel á Red Bull hafnaði í öðru sæti og Fernando Alonso hjá Ferrari í því þriðja. Red Bull-liðið tryggði sér sigur í keppni bílasmiða með árangri sínum í dag. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan. Video kassi sport íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Halldóra Matthíasdóttir og Rúnar Jónsson fóru yfir frábæran sigur Lewis Hamilton á McLaren í Formúlu 1 kappakstrinum í Austin í Bandaríkjunum í dag. Kappaksturinn var sá fyrsti sem fram fer vestanhafs í fimm ár. Sebastian Vettel á Red Bull hafnaði í öðru sæti og Fernando Alonso hjá Ferrari í því þriðja. Red Bull-liðið tryggði sér sigur í keppni bílasmiða með árangri sínum í dag. Allt það helsta úr kappakstrinum má sjá í þættinum Við endamarkið en hægt er að horfa á hann í spilaranum hér fyrir ofan.
Video kassi sport íþróttir Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira