Lokaumferðina í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fór fram í gær. Evrópumeistaralið Chelsea komst ekki í 16-liða úrslit þrátt fyrir stórsigur gegn danska liðinu Nordsjælland. Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson fóru yfir gang mála hjá Chelsea með Þorsteini J. í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport.
Meistaramörkin: Chelsea komst ekki áfram - hvað sögðu sérfræðingarnir?
Mest lesið






Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn

