Glænýtt tímarit sem lofar góðu 28. desember 2012 21:00 "Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið. Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
"Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið.
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira