Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney.
Þær hafa sést spóka sig í glæsináttfötum frá Stellu sjálfri og púlla það bara ágætlega.
En hvor er flottari í náttfötunum?
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Í náttfötunum úti á götu
