Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival.
Það eru ýmsar uppákomur í Reykjavíkurborg í tengslum við hátíðina og vert að taka út þá viðburði sem tískuunnendur mega ekki láta framhjá sér fara. Hægt er að kaupa miða á tískusýningarnar, sem fara fram í Hörpu á morgun og laugardag, á midi.is.
Tískuveisla RFF hafin
