Masters 2012: Grill, blóðmör og ostborgarar 5. apríl 2012 06:00 Charl Schwartzel bauð upp á grillstemningu í anda Suður-Afríku á Augusta. Ein af fjölmörgum hefðum á Meistaramótinu er að sigurvegari frá árinu áður býður í mat í aðdraganda mótsins. Þessi hefð komst á árið 1952 og hefur haldist allar götur síðan. Í ár var því komið að Charl Schwartzel að velja matinnsem borinn var á borð fyrir keppendur og fáeina útvalda í Agusta-klúbbnum í gærkvöldi. Schwartzel, sem er frá Suður-Afríku, sendi inn beiðni til hæstráðenda hjá klúbbnum um að fá að halda óformlegri veislu en tíðkast við þessi tímamót. Grillið ætti að vera í aðalhlutverki og þar yrðu framreiddar steikur, lambakjöt og pylsur. Matseðlarnir hafa verið afar fjölbreyttir í gegnum tíðina, og reyna sigurvegararnir oftar en ekki að flétta matarhefðir heimalandsins inn í matseðilinn. Þannig bauð Englendingurinn Nick Faldo árið 1997 upp á fisk og franskar og Skotinn Sandy Lyle bauð upp á skoskan blóðmör (e. haggis) árið 1989. Tiger Woods leitaði svo á náðir McDonalds þegar hann fékk að ráða ferðinni árið 1998, en þá var einfaldlega boðið upp á ostborgara, franskar og mjólkurhristing. Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ein af fjölmörgum hefðum á Meistaramótinu er að sigurvegari frá árinu áður býður í mat í aðdraganda mótsins. Þessi hefð komst á árið 1952 og hefur haldist allar götur síðan. Í ár var því komið að Charl Schwartzel að velja matinnsem borinn var á borð fyrir keppendur og fáeina útvalda í Agusta-klúbbnum í gærkvöldi. Schwartzel, sem er frá Suður-Afríku, sendi inn beiðni til hæstráðenda hjá klúbbnum um að fá að halda óformlegri veislu en tíðkast við þessi tímamót. Grillið ætti að vera í aðalhlutverki og þar yrðu framreiddar steikur, lambakjöt og pylsur. Matseðlarnir hafa verið afar fjölbreyttir í gegnum tíðina, og reyna sigurvegararnir oftar en ekki að flétta matarhefðir heimalandsins inn í matseðilinn. Þannig bauð Englendingurinn Nick Faldo árið 1997 upp á fisk og franskar og Skotinn Sandy Lyle bauð upp á skoskan blóðmör (e. haggis) árið 1989. Tiger Woods leitaði svo á náðir McDonalds þegar hann fékk að ráða ferðinni árið 1998, en þá var einfaldlega boðið upp á ostborgara, franskar og mjólkurhristing.
Golf Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira