Madagascar sirkus á flótta 14. júní 2012 07:00 Sirkusdýr Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria slást í för með sirkusi og sýna afrískar listir sínar. Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. [email protected] Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira
Ævintýri ærslafullu dýrahjarðarinnar heldur áfram í Madagascar 3: Europe's Most Wanted þegar vinirnir leggja á flótta með sirkus sem ferðast um Evrópu. Ljónið Alex, sebrahesturinn Marty, gíraffinn Melman og flóðhesturinn Gloria snúa aftur í þessari þriðju Madagascar-framhaldsmynd leikstjórannna Erics Darnell og Toms McGrath en fyrsta ævintýramyndin um hópinn leit dagsins ljós árið 2005. Að þessu sinni bætist leikstjórinn Conrad Vernon í hópinn. Dýraskarinn reynir enn að komast heim til sín í Central Park-dýragarðinn í New York. Þeir þurfa samt fyrst að finna mörgæsirnar, vini sína, sem stungu af til Monte Carlo því þeir geta flogið þeim heim. Vinirnir ferðast þangað og koma sér í mikið klandur þegar þeir mæta sem óboðnir gestir í stóra veislu. Vegna þessa fá þeir dýraeftirlitið á eftir sér og þurfa að leggja á flótta. Hvernig geta ljón, sebrahestur, flóðhestur, gíraffi, fjórar mörgæsir, tveir apar, þrír lemúrar og lamadýr ferðast um Evrópu án þess að vekja athygli? Þau slást í för með sirkus sem ferðast vítt og breitt um Evrópu og setja sinn afríska svip á sýningarnar. Frægir leikarar ljá persónum teiknimyndarinnar raddir sínar og eru það þau Ben Stiller, Chris Rock, David Schwimmer og Jada Pinkett Smith sem tala fyrir vinina fjóra, sem eru í aðalhlutverkum. [email protected]
Lífið Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira