Dansar með glóðvolgar pitsurnar 29. ágúst 2012 10:00 Dansandi pitsusendill Þeir sem panta pitsu hjá Dominos í dag geta átt von á því að fá dansverk frá Ásrúnu Magnúsdóttur í kaupbæti. Fréttablaðið/stefán „Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
„Það má segja að ég sé að neyða fólk til að horfa á dansinn með að því að gera þetta svona," segir dansarinn Ásrún Magnúsdóttir, sem í dag gerist dansandi pitsusendill hjá Dominos. Verkefnið er hluti af Reykjavik Dance Festival sem er í fullum gangi þessa dagana en hugmyndin spratt er Ásrúnu langaði að ná til fólksins sem ekki endilega mætir til að horfa á dans undir venjulegum kringumstæðum. Hún er búin undir að þurfa að dansa við hinar ýmsu aðstæður, svo sem utandyra og á þröngum stigapöllum. „Það hefur alltaf verið leyndur draumur hjá mér að vera sendill. Það er eitthvað við búningana, derhúfuna og ekki síst litla sæta bílinn," segir Ásrún sem mætir til vinnu klukkan ellefu í dag og verður eitthvað fram eftir degi. „Það er víst ekki æskilegt að ég sé í kringum kvöldmatartímann, mér skilst að kúnnarnir eigi það til að vera pirraðir í kringum háannatímann." Ásrún útskrifaðist af leiklistar- og dansbraut LHÍ vorið 2011. Hún segir verkefnið ágætis tilraun sem fleiri listamenn geti tileinkað sér. Það að færa óviðbúnum áhorfanda, sem þó er að bíða eftir einhverju, listina getur orðið mjög forvitnilegt. „Ég er mjög spennt og smá stressuð yfir viðtökunum en atriðið stendur bara yfir í eina mínútu svo pitsan kólnar ekkert á meðan. En ef fólk er mjög óþreyjufullt getur það gjarna fengið sér eina sneið á meðan það horfir á dansinn. Það er bara stemning í því." - áp
Lífið Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira