Sáttur leikstjóri Leikstjóri Ávaxtakörfunnar, Sævar Guðmundsson, mætti ásamt börnum sínum Sonju og Mána.
fréttablaðið/valli
Kvikmyndin Ávaxtakarfan var frumsýnd í gær. Gestir voru bæði stórir og smáir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum og virtust þeir skemmta sér stórvel yfir ævintýrinu.