Nelson Mandela á Vitatorgi eða Mýrargötu 27. október 2012 06:00 Á Vitatorgi Steinþór Helgi Arnsteinsson úr samtökum um Nelson Mandela á Íslandi segir að gerð minnisvarða um Mandela eigi að verða skapandi vettvangur fyrir borgarbúa.Fréttablaðið/Stefán „Ein hugmyndin er að þetta verði á Vitatorgi eða ef til vill á Mýrargötureitnum þar sem gert er ráð fyrir nokkrum litlum torgum," segir Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, um hugsanlega staðsetningu torgs sem Arkitektur- og designhøgskolen í Ósló hefur óskað eftir að fá að byggja í Reykjavík. Ef borgaryfirvöld samþykkja beiðni skólans verður hönnun torgsins meistaraprófsverkefni nemenda við alþjóðadeild skólans. Skólinn leggur áherslu á skjót svör frá borginni því fjármagna þurfi ferðir og kennaralaun utan við reglulega útgjaldaáætlun skólans. Búast má við að skipulagsráð taki málið fyrir á næstu vikum. Samtökin Í okkar höndum hafa haft milligöngu um verkefnið. Steinþór Helgi Arnsteinsson, forsvarmaður samtakanna, segir þau systursamtök Nelson Mandela-samtakanna í Suður-Afríku. „Þetta eru góðgerðarsamtök," segir hann. „Markmið okkar er fyrst og fremst að kynna og koma áleiðis boðskap Nelson Mandela." Þess má geta að rektor Arkitektur- og designhøgskolen gekk í hjónaband hérlendis í sumar er hún giftist íslenskum manni. Steinþór segir að sú heimsókn hafi reynst mikilvægt lóð á vogarskálarnar auk þess sem eiginmaður hennar hafi starfað fyrir Nelson Mandela-samtökin. „Hún er mjög hrifin af Reykjavík og líst afar vel á uppbygginguna sem á sér hér stað. Henni er mjög áfram um það að fá að tengja skólann við borgina."- gar Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
„Ein hugmyndin er að þetta verði á Vitatorgi eða ef til vill á Mýrargötureitnum þar sem gert er ráð fyrir nokkrum litlum torgum," segir Einar Örn Benediktsson, borgarfulltrúi Besta flokksins, um hugsanlega staðsetningu torgs sem Arkitektur- og designhøgskolen í Ósló hefur óskað eftir að fá að byggja í Reykjavík. Ef borgaryfirvöld samþykkja beiðni skólans verður hönnun torgsins meistaraprófsverkefni nemenda við alþjóðadeild skólans. Skólinn leggur áherslu á skjót svör frá borginni því fjármagna þurfi ferðir og kennaralaun utan við reglulega útgjaldaáætlun skólans. Búast má við að skipulagsráð taki málið fyrir á næstu vikum. Samtökin Í okkar höndum hafa haft milligöngu um verkefnið. Steinþór Helgi Arnsteinsson, forsvarmaður samtakanna, segir þau systursamtök Nelson Mandela-samtakanna í Suður-Afríku. „Þetta eru góðgerðarsamtök," segir hann. „Markmið okkar er fyrst og fremst að kynna og koma áleiðis boðskap Nelson Mandela." Þess má geta að rektor Arkitektur- og designhøgskolen gekk í hjónaband hérlendis í sumar er hún giftist íslenskum manni. Steinþór segir að sú heimsókn hafi reynst mikilvægt lóð á vogarskálarnar auk þess sem eiginmaður hennar hafi starfað fyrir Nelson Mandela-samtökin. „Hún er mjög hrifin af Reykjavík og líst afar vel á uppbygginguna sem á sér hér stað. Henni er mjög áfram um það að fá að tengja skólann við borgina."- gar
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira