Þegar ég dey Davíð Ingi Magnússon skrifar 1. nóvember 2012 08:00 Þegar ég kveð þennan heim hætta ákveðin ensím og taugaboð að myndast í heilanum. Hugsanir, hreyfingar og tilfinningar mínar verða að engu. Líkami minn verður að öllum líkindum grafinn, enda hugnast mér líkbruni illa. Áður en að greftrinum kemur fer líkami minn í ákveðið ferli hjá næstu heilbrigðisstofnun við dánarstað minn. Á bak við þetta ferli stendur vel menntað fólk á borð við lækna og hjúkrunarfræðinga. Það er gott að hugsa til þess að hæft fólk muni annast jarðneskar leifar mínar eftir minn dag. Það eru þó blikur á lofti hvað varðar hæfi þessara heilbrigðisstarfsmanna. Ástæðan er ekki sú að heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi séu vanhæfir til þess að sinna störfum sínum en vegna niðurskurðar til Háskóla Íslands, gæti svo farið. Niðurskurðurinn bitnar með beinum hætti á verðandi heilbrigðisstarfsmönnum og nú þegar hefur Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, sökum fjárskorts, þurft að fella niður hluta af námskeiði um meðhöndlun líka. Hvernig eiga þessir starfsmenn að geta sinnt skyldum sínum ef þekkingin er ekki til staðar? Mun líkami okkar fá þá virðingu að vera meðhöndlaður af hæfu starfsfólki eftir okkar dag? Ég beini þessum einföldu spurningum til ráðamanna í íslensku samfélagi og óska eftir því að þeir íhugi vandlega í hvað fjármagnið fer þegar fjárlög til Háskóla Íslands verða tekin til skoðunar á næstu vikum. Ég tel að svarið sé einfalt. Fyrsta flokks háskólar, fyrsta flokks samfélag. Annars flokks háskólar, annars flokks samfélag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Braggablús Ölmu Eyþór Kristleifsson Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson Skoðun Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson Skoðun Skoðun Skoðun Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Elín Fanndal skrifar Skoðun Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Alma D. Möller skrifar Skoðun Breytum þessu saman! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tryggjum Svandísi á þing Hópur stuðningsfólks Svandísar Svavarsdóttur skrifar Skoðun Keyrum á nýrri menntastefnu Arnór Heiðarsson skrifar Skoðun Réttindabarátta sjávarbyggðanna Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Íslenska, hvað? Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Flokkur í felulitum Björn Gíslason skrifar Skoðun Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Staðreyndir í útlendingamálum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur um ferðaþjónustuna Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson skrifar Skoðun Þetta kostar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þrífætta svínið og auðlindarentan Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Er nóg að bara brjóta land? Þorvaldur Rúnarsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta til framtíðar: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Að kjósa taktískt Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Að standa vörð um þjóðina Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri í boði Sjálfstæðisflokksins Snorri Ingimarsson skrifar Skoðun Íslendingar, ekki vera fávitar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Náttúran er stærsta kosningamálið Skúli Skúlason skrifar Skoðun Ásýnd spillingar Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Pólitík í pípunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Veldu Viðreisn Katrín Sigríður J Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hugsi eftir íbúafund gærdagsins Jón Hjörleifur Stefánsson skrifar Sjá meira
Þegar ég kveð þennan heim hætta ákveðin ensím og taugaboð að myndast í heilanum. Hugsanir, hreyfingar og tilfinningar mínar verða að engu. Líkami minn verður að öllum líkindum grafinn, enda hugnast mér líkbruni illa. Áður en að greftrinum kemur fer líkami minn í ákveðið ferli hjá næstu heilbrigðisstofnun við dánarstað minn. Á bak við þetta ferli stendur vel menntað fólk á borð við lækna og hjúkrunarfræðinga. Það er gott að hugsa til þess að hæft fólk muni annast jarðneskar leifar mínar eftir minn dag. Það eru þó blikur á lofti hvað varðar hæfi þessara heilbrigðisstarfsmanna. Ástæðan er ekki sú að heilbrigðisstarfsmenn á Íslandi séu vanhæfir til þess að sinna störfum sínum en vegna niðurskurðar til Háskóla Íslands, gæti svo farið. Niðurskurðurinn bitnar með beinum hætti á verðandi heilbrigðisstarfsmönnum og nú þegar hefur Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, sökum fjárskorts, þurft að fella niður hluta af námskeiði um meðhöndlun líka. Hvernig eiga þessir starfsmenn að geta sinnt skyldum sínum ef þekkingin er ekki til staðar? Mun líkami okkar fá þá virðingu að vera meðhöndlaður af hæfu starfsfólki eftir okkar dag? Ég beini þessum einföldu spurningum til ráðamanna í íslensku samfélagi og óska eftir því að þeir íhugi vandlega í hvað fjármagnið fer þegar fjárlög til Háskóla Íslands verða tekin til skoðunar á næstu vikum. Ég tel að svarið sé einfalt. Fyrsta flokks háskólar, fyrsta flokks samfélag. Annars flokks háskólar, annars flokks samfélag.
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun
Skoðun Framtíð án sleggju: Vaxtalækkanir og skattalækkanir í þágu heimilanna Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Við erum hér fyrir þig Elvar Eyvindsson,Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir,Bogi Kristjánsson skrifar
Af hverju er ráðherra Sjálfstæðisflokksins að gjaldfella íslenska iðnnámið? Böðvar Ingi Guðbjartsson Skoðun