Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða 22. desember 2012 10:00 BARCELONA, SPAIN - DECEMBER 16: Lionel Messi of Barcelona celebrates scoring his sides third goal during the la Liga match between FC Barcelona and Club Atletico de Madrid at the Camp Nou stadium on December 16, 2012 in Barcelona, Spain. (Photo by Jasper Juinen/Getty Images) Tekjuhæstu íþróttamennirnir Íþróttir peningar Lionel Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður veraldar en hann hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona á árinu 2012. Messi skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Barcelona fram til ársins 2018 – en hann verður samt sem áður ekki launahæsti knattspyrnumaður heims. Messi var með samning við Barcelona sem átti að renna út í lok leiktíðar árið 2016. Hann framlengdi um tvö ár, líkt og fyrirliðinn Carles Puyol og Xavi, sem eru með samninga út árið 2016. Í samningnum er ákvæði sem Messi getur nýtt sér líki honum ekki dvölin hjá Barcelona. Hann getur óskað eftir því að fara frá félaginu ef eitthvað lið vill kaupa hann á 250 milljónir evra eða sem nemur rétt tæplega 42 milljörðum ísl. kr. Toni Freixa, talsmaður Barcelona, sagði við fréttamenn þegar greint var frá samningi Messi að það væri ólíklegt að Messi væri tekjuhæsti fótboltamaður veraldar. Þetta er í fimmta sinn sem Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona frá því hann skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn árið 2005. Samkvæmt heimildum sænska dagblaðsins Aftonbladet hefur Messi verið með um 1,7 milljarða kr. í árslaun. Nýr samningur tryggir honum um 2,7 milljarða kr. í árslaun en Messi verður 31 árs gamall þegar samningurinn rennur út. Messi á samt sem áður langt í land með að ná árslaunum fyrrverandi samherja síns hjá Barcelona, Samuel Eto'o. Kamerúnmaðurinn fær um 3,3 milljarða kr. á árslaun hjá rússneska liðinu Anzhi. Fjölmörg fyrirtæki hafa gert samninga við Messi á undanförnum árum. Tekjur af þeim samningum eru ekki reiknaðar inn í árslaun hans. Messi er með samninga við Adidas, Pepsi og EA Sports. Talið er að Messi fái um 5,5 milljarða kr. í árslaun þegar allar tekjur hans eru teknar saman. Hinn 25 ára gamli Messi er nú þegar markahæsti leikmaður allra tíma hjá Barcelona en hann hefur skorað 90 mörk á þessu ári fyrir félagið. Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Lionel Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður veraldar en hann hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona á árinu 2012. Messi skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Barcelona fram til ársins 2018 – en hann verður samt sem áður ekki launahæsti knattspyrnumaður heims. Messi var með samning við Barcelona sem átti að renna út í lok leiktíðar árið 2016. Hann framlengdi um tvö ár, líkt og fyrirliðinn Carles Puyol og Xavi, sem eru með samninga út árið 2016. Í samningnum er ákvæði sem Messi getur nýtt sér líki honum ekki dvölin hjá Barcelona. Hann getur óskað eftir því að fara frá félaginu ef eitthvað lið vill kaupa hann á 250 milljónir evra eða sem nemur rétt tæplega 42 milljörðum ísl. kr. Toni Freixa, talsmaður Barcelona, sagði við fréttamenn þegar greint var frá samningi Messi að það væri ólíklegt að Messi væri tekjuhæsti fótboltamaður veraldar. Þetta er í fimmta sinn sem Messi skrifar undir nýjan samning við Barcelona frá því hann skrifaði undir fyrsta atvinnumannasamninginn árið 2005. Samkvæmt heimildum sænska dagblaðsins Aftonbladet hefur Messi verið með um 1,7 milljarða kr. í árslaun. Nýr samningur tryggir honum um 2,7 milljarða kr. í árslaun en Messi verður 31 árs gamall þegar samningurinn rennur út. Messi á samt sem áður langt í land með að ná árslaunum fyrrverandi samherja síns hjá Barcelona, Samuel Eto'o. Kamerúnmaðurinn fær um 3,3 milljarða kr. á árslaun hjá rússneska liðinu Anzhi. Fjölmörg fyrirtæki hafa gert samninga við Messi á undanförnum árum. Tekjur af þeim samningum eru ekki reiknaðar inn í árslaun hans. Messi er með samninga við Adidas, Pepsi og EA Sports. Talið er að Messi fái um 5,5 milljarða kr. í árslaun þegar allar tekjur hans eru teknar saman. Hinn 25 ára gamli Messi er nú þegar markahæsti leikmaður allra tíma hjá Barcelona en hann hefur skorað 90 mörk á þessu ári fyrir félagið.
Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira