Býr til föt úr gömlum sokkabuxum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. janúar 2013 12:00 ,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
,,Þetta var valáfangi í samstarfi við Sorpu sem snerist um endurvinnslu. Við áttum að fara í Sorpu, Rauða Krossinn eða Góða Hirðinn og finna þar hráefni til að búa til eitthvað nytlegt úr. Þannig áttuðum við okkur á því að sorp væri í raun og veru ákveðin auðlind", segir Tóta Einarsdóttir, en hún tók áfanga í Tækniskólanum síðasta vor sem vatt heldur betur upp á sig. Tóta ákvað að vinna með sokkabuxur því henni þótti þær vera eitthvað sem endar oft í ruslinu. Margar konur kannast við að notagildi sokknabuxna sé oft á tíðum drjúgt en Tóta segist sjálf hafa hætt að fleygja þeim áður en hún byrjaði í áfanganum. Hún hafði ekki ákveðið hvað hún ætlaði að gera við þær en þegar hún byrjaði í endurvinnsluáfanganum fékk hún þá hugmynd að klippa þær niður og búa þannig til garn. Úr garninu prjónaði hún svo jakka, kjól, pils og topp.Sokkabuxnajakki Tótu.Tóta Einarsdóttir.Hluti verkefnanna sem komu út úr áfanganum enduðu svo á síðum almanaks Sorpu, en það kemur út árlega og er dreift á þúsundir heimila. Verkefni Tótu var þar á meðal og prýðir sokkabuxnajakkinn hennar júlímánuð.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira