Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum Ellý Ármanns skrifar 21. janúar 2013 15:45 "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum."Tískan í dag er mjög fjölbreytileg bæði í hári förðun og fatnaði hver og einn getur haft sinn stíl , krakkar í dag eru ekki hrædd við það. Hárið er yfirleitt haft í stíl við fötin ef fermingastúlkan er til dæmis í rómantískum kjól eða pönkuðu dressi.""Strákarnir eru líka mjög sjálfstæðir bæði í fatavali og klippingu sem hefur breyst síðan ég byrjaði í hárgreiðslu fyrir 30 árum. Í gegnum minn feril hafa verið allt frá miklum greiðslum og niður í að varla mátti sjást að fermingarbarnið hafi farið í greiðslu. Nú eru hargreiðslustofur farnar að bóka tíma en gera þarf prufugreiðslu svo allt gangi upp á sjálfan fermingardaginn en hann byrjar vanalega mjög snemma," segir Helena.www.stubbalubbar.is Fermingar Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum."Tískan í dag er mjög fjölbreytileg bæði í hári förðun og fatnaði hver og einn getur haft sinn stíl , krakkar í dag eru ekki hrædd við það. Hárið er yfirleitt haft í stíl við fötin ef fermingastúlkan er til dæmis í rómantískum kjól eða pönkuðu dressi.""Strákarnir eru líka mjög sjálfstæðir bæði í fatavali og klippingu sem hefur breyst síðan ég byrjaði í hárgreiðslu fyrir 30 árum. Í gegnum minn feril hafa verið allt frá miklum greiðslum og niður í að varla mátti sjást að fermingarbarnið hafi farið í greiðslu. Nú eru hargreiðslustofur farnar að bóka tíma en gera þarf prufugreiðslu svo allt gangi upp á sjálfan fermingardaginn en hann byrjar vanalega mjög snemma," segir Helena.www.stubbalubbar.is
Fermingar Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira