Tveir leikmenn flæktust saman á stórkostlegan hátt. Annar féll í kjölfarið og sá sem stóð eftir fékk að líta rauða spjaldið fyrir nákvæmlega engar sakir.
Dómarinn ráðfærði sig ekki einu sinni við aðstoðardómarann áður en hann lyfti spjaldinu. Svo sannfærður var hann.