Ellefu íþróttamenn sem hættu á toppnum 6. febrúar 2013 17:45 NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri. Fleiri frábærir íþróttamenn hafa náð því að hætta á toppnum og skráð sig í sögubækurnar. Vísir skoðar þessa íþróttamenn hér fyrir neðan. 1. Björn Borg.Björn Borg. Sænski sykurpúðinn var sleipur með tennisspaðann áður en hann fór að hanna og framleiða nærbuxur. Hann hætti árið 1983 en þá var hann aðeins 26 ára gamall og búinn að vinna Wimbledon-mótið fimm sinnum. 2. Tony Adams. Tony Adams. Átti skrautlegan feril þar sem baráttan við bakkus tók sinn toll. Sat meðal annars inni í 57 daga eftir að hafa klesst á drukkinn undir stýri. Náði deildar- og bikartvennunni í tvígang með Arsenal. Hætti eftir seinni tvennuna. 3. John Elway. John Elway. Einn besti leikstjórnandi í sögu NFL og lék með Denver Broncos. Spilaði 14 tímabil í röð án þess að vinna Super Bowl. Hann tapaði þrisvar í úrslitum. Hann gafst ekki upp og lauk ferlinum með því að vinna Super Bowl 1997 og 1998. Hann var valinn besti leikmaðurinn í sínum síðasta leik. 4. Bobby Fischer. Bobby Fischer. Bandaríski Íslendingurinn var heimsmeistari frá 1972 til 1975. Hann var aðeins 32 ára þegar hann fór að rífast við stjórnvöld og hætti að tefla. 5. Michael Johnson. Michael Johnson. Hlauparinn með fáranlega hlaupastílinn. Hann varð fyrsti maðurinn í sögunni til að vinna 200 og 400 metra hlaup á sömu Ólympíuleikunum. Það var árið 1996. Hljóp 400 metrana á 43.18 sekúndum árið 1999 og það heimsmet stendur enn. Hætti eftir að hafa varið ÓL-titil sinn í 400 metra hlaupi á ÓL í Sydney árið 2000. 6. Rocky Marciano. Rocky Marciano. Hvíta hetjan í hnefaleikunum. Hann var 32 ára er hann hætti. Þá hafði hann unnið alla 49 bardaga sína á ferlinum og hafði haldið heimsmeistaratigninni í fjögur ár samfleytt. 7. Michael Phelps. Michael Phelps. Hætti að synda eftir ÓL í London. Þar vann hann 4 gull og 2 silfur. Hann vann samtals 18 ÓL-gull og 22 ÓL-verðlaun í heildina. Met sem hugsanlega verður aldrei slegið. 8. Alain Prost. Alain Prost. Hætti í Formúlu 1 eftir að hafa unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil árið 1993. Þá var hann 38 ára. Hann tók sér frí árið 1992, kom til baka og vann titilinn á ný. Eftir það var hann orðinn saddur. 9. Annika Sörenstam. Annika Sörenstam. Sænski kylfingurinn var á toppi heimslistans er hún hætti árið 2008. Hún vann 10 risatitla og 90 mót í heildina. Vann fjögur mót á síðasta ári sínu sem atvinnukylfingur. 10. Pete Sampras Pete Sampras. Tenniskappinn var mest 286 vikur í röð á toppi heimslistans. Hann vann Wimbledon-mótið sjö sinnum. Siðasta leikur hans á atvinnumannaferlinum var í úrslitum US Open 2002. Þá lagði hann sinn helsta keppinaut, Andre Agassi, og labbaði svo í burtu. 11. Ray Lewis Ray Lewis. 17 ára ferill og tveir Super Bowl-titlar. Var enn einn af bestu varnarmönnum deildarinnar þrátt fyrir háan aldur. Verður minnst sem einn af þeim bestu. Erlendar Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
NFL-leikmaðurinn Ray Lewis fékk fullkominn enda á frábæran feril er hann vann Super Bowl með Baltimore Ravens um helgina. Sautján ára ferill endaði eins og í góðu ævintýri. Fleiri frábærir íþróttamenn hafa náð því að hætta á toppnum og skráð sig í sögubækurnar. Vísir skoðar þessa íþróttamenn hér fyrir neðan. 1. Björn Borg.Björn Borg. Sænski sykurpúðinn var sleipur með tennisspaðann áður en hann fór að hanna og framleiða nærbuxur. Hann hætti árið 1983 en þá var hann aðeins 26 ára gamall og búinn að vinna Wimbledon-mótið fimm sinnum. 2. Tony Adams. Tony Adams. Átti skrautlegan feril þar sem baráttan við bakkus tók sinn toll. Sat meðal annars inni í 57 daga eftir að hafa klesst á drukkinn undir stýri. Náði deildar- og bikartvennunni í tvígang með Arsenal. Hætti eftir seinni tvennuna. 3. John Elway. John Elway. Einn besti leikstjórnandi í sögu NFL og lék með Denver Broncos. Spilaði 14 tímabil í röð án þess að vinna Super Bowl. Hann tapaði þrisvar í úrslitum. Hann gafst ekki upp og lauk ferlinum með því að vinna Super Bowl 1997 og 1998. Hann var valinn besti leikmaðurinn í sínum síðasta leik. 4. Bobby Fischer. Bobby Fischer. Bandaríski Íslendingurinn var heimsmeistari frá 1972 til 1975. Hann var aðeins 32 ára þegar hann fór að rífast við stjórnvöld og hætti að tefla. 5. Michael Johnson. Michael Johnson. Hlauparinn með fáranlega hlaupastílinn. Hann varð fyrsti maðurinn í sögunni til að vinna 200 og 400 metra hlaup á sömu Ólympíuleikunum. Það var árið 1996. Hljóp 400 metrana á 43.18 sekúndum árið 1999 og það heimsmet stendur enn. Hætti eftir að hafa varið ÓL-titil sinn í 400 metra hlaupi á ÓL í Sydney árið 2000. 6. Rocky Marciano. Rocky Marciano. Hvíta hetjan í hnefaleikunum. Hann var 32 ára er hann hætti. Þá hafði hann unnið alla 49 bardaga sína á ferlinum og hafði haldið heimsmeistaratigninni í fjögur ár samfleytt. 7. Michael Phelps. Michael Phelps. Hætti að synda eftir ÓL í London. Þar vann hann 4 gull og 2 silfur. Hann vann samtals 18 ÓL-gull og 22 ÓL-verðlaun í heildina. Met sem hugsanlega verður aldrei slegið. 8. Alain Prost. Alain Prost. Hætti í Formúlu 1 eftir að hafa unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil árið 1993. Þá var hann 38 ára. Hann tók sér frí árið 1992, kom til baka og vann titilinn á ný. Eftir það var hann orðinn saddur. 9. Annika Sörenstam. Annika Sörenstam. Sænski kylfingurinn var á toppi heimslistans er hún hætti árið 2008. Hún vann 10 risatitla og 90 mót í heildina. Vann fjögur mót á síðasta ári sínu sem atvinnukylfingur. 10. Pete Sampras Pete Sampras. Tenniskappinn var mest 286 vikur í röð á toppi heimslistans. Hann vann Wimbledon-mótið sjö sinnum. Siðasta leikur hans á atvinnumannaferlinum var í úrslitum US Open 2002. Þá lagði hann sinn helsta keppinaut, Andre Agassi, og labbaði svo í burtu. 11. Ray Lewis Ray Lewis. 17 ára ferill og tveir Super Bowl-titlar. Var enn einn af bestu varnarmönnum deildarinnar þrátt fyrir háan aldur. Verður minnst sem einn af þeim bestu.
Erlendar Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð