Þá neyddi dómara leiks þar í landi leikmenn til þess að taka hornspyrnu ofan í risastórum polli. Hann var það djúpur að boltinn flaut ofan á vatninu.
Dælubíll sem stóð við hornið var ekki að valda verkefninu en leikurinn varð að halda áfram.
Verkefnið var reyndar leyst glæsilega eins og sjá má á myndbandinu sem fylgir fréttinni.