Njarðvíkingar eiga flesta landsliðskrakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2013 13:45 Maciej Baginski er einn af átta Njarðvíkingum í landsliðshópnum. Mynd/Valli Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Þjálfarar yngri landsliðanna í körfubolta hafa valið tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8.til 12. maí. Það eru sextán og átján ára landsliðin sem taka þátt í þessu árlega móti en íslensku landsliðin hafa staðið sig mjög vel á NM undanfarin ár. Sextán félög eiga leikmenn í hópnum fjórum á þessu sinni þar af eiga sex þeirra leikmenn í bæði í karla og kvennaliðum. Haukar og Njarðvík eru síðan einu félögin sem hafa leikmenn í öllum fjórum liðunum. Njarðvíkingar eiga flesta landsliðsleikmenn eða átta en nágrannar þeirra í Keflavík eiga sjö leikmenn þar af sex þeirra í kvennaliðunumn. Haukar eru með sex leikmenn og KR á fimm leikmenn í þessum fjórum yngri landsliðum.Eftirtaldir leikmenn og þjálfarar skipa liðin fjögur:U16 stúlkna Dagný Lísa Davíðsdóttir · Hamar Eva Kristjánsdóttir · KFÍ Guðlaug Rún Sigurjónsdóttir · Tindastóll Hanna Þráinsdóttir · Haukar Irena Sól Jónsdóttir · Keflavík Ísabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik Karen Dögg Vilhjálmsdóttir · Njarðvík Kristrún Björgvinsdóttir · Keflavík Laufey Rún Harðardóttir · Keflavík Rósa Björk Pétursdóttir · Haukar Salvör Ísberg · KR Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Tómas Holton þjálfari Lárus Jónsson aðstoðarþjálfariU16 drengja Adam Smári Ólafsson · KR Atli Karl Sigurbjartsson · Njarðvík Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir Breki Gylfason · Breiðablik Halldór Garðar Hermannsson · Þór Þ. Hilmir Kristjánsson · Grindavík Kári Jónsson · Haukar Kristinn Pálsson · Njarðvík Ragnar Helgi Friðriksson · Njarðvík Ragnar Jósef Ragnarsson · KR Sigurþór Sigurþórsson · Keflavík Sæþór Elmar Kristjánsson · ÍR Einar Árni Jóhannsson þjálfari Finnur Freyr Stefánsson aðstoðarþjálfariU18 kvenna Aníta Björk Árnadóttir · Breiðablik Aníta Carter Kristmundsdóttir · Njarðvík Elsa Rún Karlsdóttir · Valur Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík Hallveig Jónsdóttir · Valur Ingunn Embla Kristínardóttir · Keflavík Jóhanna Rún Styrmisdóttir · Grindavík Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar Marín Laufey Davíðsdóttir · Hamar Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sóllilja Bjarnadóttir · Valur Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari Erla Reynisdóttir aðstoðarþjálfariU18 karla Dagur Kár Jónsson · Stjarnan Erlendur Ágúst Stefánsson · Þór Þ. Eysteinn Bjarni Ævarsson · Höttur Hugi Hólm Guðbjörnsson · KR Jón Axel Guðmundsson · Grindavík Kristján Leifur Sverrisson · Haukar Maciej Baginski · Njarðvík Maciej Klimaszewski · FSu Magnús Traustason · Njarðvík Oddur Rúnar Kristjánsson · Stjarnan Þorgeir Blöndal · KR Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira