STÍLL – Miranda Kerr 20. mars 2013 10:30 Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Hún var fyrsta fyrirsætan til að sitja fyrir hjá Vogue ófrísk, en hún var á forsíðunni þegar hún var gengin sex mánuði með son sinn og eiginmannsins, leikarans Orlando Bloom. Ofurfyrirsætan hefur gengið tískupallana fyrir helstu hönnuði, verið andlit í fjölda auglýsingaherferða ásamt því að vera einn af Victoria's Secret englunum. Síðustu ár hefur hún fengið verðskuldaða athygli fyrir fallegan og stílhreinan klæðaburð. Hér sjáum við nokkur dæmi.í nóvember 2012.Árið 2007 í New York.Árið 2009 á kynningu hjá Victoria's Secret.Á Costume Institute Gala 2011.Á góðgerðasamkomu í New York.Skvísuleg í París 2012.Á verðlaunaafhendingu í Ástralíu í fyrra. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Hún var fyrsta fyrirsætan til að sitja fyrir hjá Vogue ófrísk, en hún var á forsíðunni þegar hún var gengin sex mánuði með son sinn og eiginmannsins, leikarans Orlando Bloom. Ofurfyrirsætan hefur gengið tískupallana fyrir helstu hönnuði, verið andlit í fjölda auglýsingaherferða ásamt því að vera einn af Victoria's Secret englunum. Síðustu ár hefur hún fengið verðskuldaða athygli fyrir fallegan og stílhreinan klæðaburð. Hér sjáum við nokkur dæmi.í nóvember 2012.Árið 2007 í New York.Árið 2009 á kynningu hjá Victoria's Secret.Á Costume Institute Gala 2011.Á góðgerðasamkomu í New York.Skvísuleg í París 2012.Á verðlaunaafhendingu í Ástralíu í fyrra.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira