Styrkja hönnuð á RFF um hálfa milljón 12. mars 2013 17:00 Einn hönnuðanna sem tekur þátt í RFF hlýtur styrkinn frá DHL, Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival, RFF, hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. Nýlega ákvað flutningsfyrirtækið DHL að ganga til samstarfs við hátíðina. DHL starfar í fjölmörgum löndum og hefur verið með starfsemi hérlendis frá árinu 1982. Víða um heim er fyrirtækið samstarfsaðili tískuvika enda nýta fataframleiðendur og hönnuðir í öllum heimshornum sér flutningsnet þess. "Hönnun og fataframleiðsla er ein af uppgangsgreinum Íslands. Mikið er til af ungum og efnilegum hönnuðum hér á landi, sem margir hverjir hafa metnað til að koma sér á framfæri erlendis. Slíkt getur þó verið flókið ferli og eitt af verkefnunum því tengt eru flutningsmálin. DHL á Íslandi ætlar að létta undir með ungum og efnilegum fatahönnuði og styrkja í samstarfi við RFF. DHL mun veita viðkomandi ráðgjöf um flutnings- og tollamál og styrkja með inneign í formi flutnings að upphæð hálfri milljón króna. Þannig getur viðkomandi fatahönnuður einbeitt sér að sinni hönnun. Flutningsmálin eru í höndum fagmanna," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tilkynnt verður hvaða þátttakandi RFF fær styrkinn við hátíðlega athöfn á opnunarhófi á fimmtudag. Þeir hönnuðir sem sýna á hátíðinni eru Andersen & Lauth, REY, Huginn Muninn, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, ELLA og Mundi með 66° Norður. RFF Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival, RFF, hefst á fimmtudag og nær hápunkti með stórri sýningu í Hörpu á laugardag. Nokkrir af fremstu fatahönnuðum þjóðarinnar taka þátt á hátíðinni og sýna nýjustu línur sínar. Nýlega ákvað flutningsfyrirtækið DHL að ganga til samstarfs við hátíðina. DHL starfar í fjölmörgum löndum og hefur verið með starfsemi hérlendis frá árinu 1982. Víða um heim er fyrirtækið samstarfsaðili tískuvika enda nýta fataframleiðendur og hönnuðir í öllum heimshornum sér flutningsnet þess. "Hönnun og fataframleiðsla er ein af uppgangsgreinum Íslands. Mikið er til af ungum og efnilegum hönnuðum hér á landi, sem margir hverjir hafa metnað til að koma sér á framfæri erlendis. Slíkt getur þó verið flókið ferli og eitt af verkefnunum því tengt eru flutningsmálin. DHL á Íslandi ætlar að létta undir með ungum og efnilegum fatahönnuði og styrkja í samstarfi við RFF. DHL mun veita viðkomandi ráðgjöf um flutnings- og tollamál og styrkja með inneign í formi flutnings að upphæð hálfri milljón króna. Þannig getur viðkomandi fatahönnuður einbeitt sér að sinni hönnun. Flutningsmálin eru í höndum fagmanna," segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Tilkynnt verður hvaða þátttakandi RFF fær styrkinn við hátíðlega athöfn á opnunarhófi á fimmtudag. Þeir hönnuðir sem sýna á hátíðinni eru Andersen & Lauth, REY, Huginn Muninn, Farmers Market, JÖR by Guðmundur Jörundsson, ELLA og Mundi með 66° Norður.
RFF Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira