Á 70 sekúndum breyttist allt 10. apríl 2013 14:05 Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38
Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11
Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30