Telma Rut Frímannsdóttir komst í aðra umferð í -61 kg flokki í kumite á Evrópumeistaramótinu í karate í Búdapest í Ungverjalandi.
Telma lagði írskan andstæðing í fyrstu umferð nokkuð örugglega 3-1. Í annarri umferð mætti hún Petrescu frá Ísrael og var bardaginn æsispennandi. Fór svo að dómararnir þurftu að kveða upp úrskurð og dæmdu þeir Petrescu 3-2 sigur.
Kristján Helgi Carrasco tapaði 4-0 gegn enskum andstæðingi sínum í -67 kg flokki í kata. Þá beið Aðalheiður Rósa Harðardóttir lægri hlut 5-0 gegn spænskum andstæðingi í fyrstu umferð. Í uppreisnarbardardaga sínum mætti hún svissneskum andstæðingi en tapaði 4-1.
Telma hársbreidd frá þriðju umferð
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1



Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra
Íslenski boltinn



„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn