Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 15:57 Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ „Ég er 100% pirraður“ Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30