Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga.
Gærdagurinn var dramatískur í Pepsi-deildinni. Bar þar hæst óhugnalegt slys í leik Breiðabliks og KR sem síðar var flautaður af.
Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, kíkti í heimsókn og greindi frá stöðu mála með Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann liðsins, en hann var fluttur á spítala í gær.
Aðrir leikir voru síðan krufnir en þar bar hæst ferna Björns Daníels Sverrissonar fyrir FH gegn ÍA.
Hægt er að horfa á þáttinn með því að smella á spilarann hér að ofan.
Pepsimörkin í heild sinni
Mest lesið





„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn