Joshua Wicks, markvörður Þórs, fékk á sig afar skrautlegt mark í leiknum gegn Víkingi í Ólafsvík í gær. Þetta er ekki fyrsta skrautlega markið sem Þórsarar fá á sig í sumar en þessi mörk hafa ekki verið að hjálpa liðinu mikið.
Pepsimörkin tóku saman mörkin skrautlegu sem Þórsarar hafa fengið á sig í sumar og þau má sjá hér að ofan.
Klaufamörk Þórsara í sumar
Mest lesið


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn


Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn





