Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á „The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn.
Leikmenn liðsins fögnuðu á vellinum langt fram á nótt og köstuðu ítrekað af sér vatni á miðjan völlinn.
Í yfirlýsingunni frá enska krikket-sambandinu segir meðal annars:
„Við gleymdum okkur í fagnaðarlátunum og gerum okkur grein fyrir því að hegðun leikmannanna var til skammar.“
Fagnaðarlætin fóru úr böndunum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið







Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn