Stelpur lenda illa í netdólgum á Snapchat Frosti Logason skrifar 21. ágúst 2013 12:24 Myndum er ítrekað lekið af snapchat á Facebook. Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube. Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Á Facebook spretta upp ótal samfélagssíður sem sérhæfa sig í því að leka erótískum og vandræðalegum myndum á netið. Þórlaug Ágústsdóttir, netsérfræðingur, varar við þessari uggvænlegu þróun á vefnum. Ungar stúlkur sem senda kærustum sínum klúr myndbrot á Snapchat forritinu gera sér ekki grein fyrir því að viðtakandi getur hæglega vistað skjáskot sem svo er auðvelt að leka á aðra samfélagsmiðla. „Ég hreinlega skil ekki að fólk skuli láta hafa sig út í það að vera að taka svona myndir vitandi það hvernig hægt er að nota þetta gegn okkur,“ segir Þórlaug sem leggur áherslu á að fólk brýni fyrir börnum sínum hversu hættulegt þetta geti verið. Hægt er að hlusta á viðtal við Þórlaugu úr útvarpsþættinum Harmageddon í hljóðbroti hér að ofan og fyrir neðan er umræða um málið úr þættinum Pop Trigger á youtube.
Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon