Geitaostfylltur kjúklingur Pattra Sriyanonge skrifar 4. október 2013 10:18 Kjúklingabringur vafðar beikoni og fylltar með geitaost og sólþurrkuðum tómötum er tilvalinn helgarmatur. „Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég geri þennan rétt í ýmsum útfærslum en að þessu sinni notaði ég geitarost í fyrsta sinn og úrkoman var ljómandi góð,“ skrifað bloggarinn Pattra Sriyanonge á bloggi sínu á Trendnet.is er hún deilir girnilegri uppskrift að kjúlingabringum fylltum með geitaost og sólþurrkuðum tómötum.„Það er afar sterkt bragð af ostinum en maður þarf ekki að vera aðdáandi hans til þess að kunna að meta þennan rétt, nú tala ég af reynslu.“Innihald:KjúklingabringurSólþurrkaðar tómatarRautt pestóGeitarosturKalkúnabeikonKrydd eftir smekk. Ég notaði timían, salt, pipar, paprikuduft, hvítlauksduft og cayenne pipar.Aðferð:Byrjið á því að skera bringuna þannig að hún opnist eins og bók. Fyllið hana með sólþurrkuðum tómötum, pestó, geitaosti og kryddið eftir smekk.Næsta skrefið er að vefja kalkúnabeikoni utan um bringurnar og brúna þær aðeins á pönnu. Að lokum er þeim skellt inn í ofn í ca. 40-45 mínútur á 190 gráður.Borið fram með hrísgrjónum, salati, sætum kartöflum, cous cous eða hvað sem hugurinn girnist. Hverdagslúxusmatur - sjá meira hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira