Skemmti sér með Williamson og Loreen Elísabet Gunnars skrifar 1. október 2013 11:17 Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson og tískubloggarinn Elísabet Gunnars skemmtu sér í Svíþjóð. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira